Tuesday, September 23, 2008

Place de la concorde





var í partý áðan, dansaði við fedde la grand og útsýnið var svona eins og sést á þessari mynd, nema bara myrkur og eiffel turninn blikkaði, næææs.

Place de la concorde, eitthvað fancy partý og kampavín....

...lífið er sko gott í parís

11 comments:

Anonymous said...

Öfundin er yfirgnæfandi, það hjálpar ekkert að hugsa til þess að maður sé að leggjast í ferðalag eftir mánuð, það er ennþá svo ógurlega langt í það...

Spurning, hvað verðið þið lengi í París, ætlið þið að vera í allan vetur?

Anonymous said...

Mig langar ekkert að dansa við Fedde le Grand, sit bara í tíma með Magga le GRAND

Dóra said...

Ragna: já, við verðum hérna fram á vor... hvert ert þú að fara?

Logi: vá hvað þú ert heppinn, öss, ég er eiginlega bara abbó

Anonymous said...

þvílíkt ævintýri !
mig langar í svona

Anonymous said...

ég er bara að fara út um allt, kem m.a. til frakklands í janúar og verð þar í tvo mánuði sirka. Kannski maður kíki á þig ;)

Anonymous said...

óvá þvílíkt og annað eins lúxuslíf! Og djöfull eruði menningarlegar haha :D
Öfunda ykkur að sjálfsögðu ekki neitt, ég meina ekki fáið ÞIÐ vistarmat eins og ég..
En haldi ykkur áfram að ganga vel :)
Luuuv frá litlu

Anonymous said...

Æi þetta er svo ótrúlega frábært! :D

Er að spjalla við þig á msn svo ég ætla bara að halda því áfram :*

Unknown said...

Mig langar í sjampó!

Anonymous said...

Mikið langar mig til að fara til Parísar einn daginn. Kannski bara í lok nóvember... kannski.

Anonymous said...

ææji ég er enn á því að þið séuð ekkert í parís heldur bara í pappakassa einhversstaðar í slums of reykjavík og eruð að spinna þetta allt upp...hef ég rétt fyrir mér?

Dóra said...

Erla: Já þú verður að koma, VERÐUR
Védís: haha, við Eygló höfum svo sannarlega ekki nógu frjótt ímyndunarafl til þess að semja svona sögur..