12 dagar í París!!
Vá hvað mig hlakkar til. Fara í Eiffel turnin, Louvre safnið, Versali og fleira og fleira. Versla, drekka kaffi í frönsku kaffihúsi... Þarf bara að þrauka eina og hálfa skólaviku.
Verst að það er ekki flogið innanlands á páskadag.. Við komum til landsins á páskadag og ég kemst ekki beint heim því miður.. Verð að hanga í Rvk í eina nótt.. Nenni því ekki, vil fara heim og borða páskaegg!
Ætti eiginlega ekki að vera eyða tima minum i að blogga, á að vera búin með Sjálfstætt fólk strax eftir páskafrí og sénsinn að ég sé að fara að lesa hana í páskafríinu. Er komin á bls. 15 af svona 515.. Bara 500 bls. eftir. Ekkert mál!
Bless
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Jeijj :D ég las bloggið þitt fyrir neðan sko ;) ég bara fattaði ekki alveg hvernig ég ætti að commenta haha :D
Ekki nema 500 bls eftir...iss ekkert mál :D
haha, ég las aldrei sjálfstætt fólk... :Þ las glósur á netinu og rúllaði þessi upp! ;) maður á ekki að eyða tíma sínum í svona vitleysu! :Þ
Takk fyrir kommentið og helgina sæta!
Kv. Anna Sæunn
Post a Comment